top of page

Gúndi bílaþjónusta

Um okkur

Gúndi bílaþjónusta er fjölskyldurekið fyrirtæki í Borgarnesi.
Við höfum sinnt viðhaldi og viðgerðum á ökutækjum með alúð og fagmennsku síðan apríl 2021.


Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu, trausta og vandaða vinnu, hvort sem um er að ræða dekkjaskipti, smurþjónustu eða almennt viðhald.

Þjónusta

  • Dekkjaþjónusta (skipti, bilanagreining)

  • Smurþjónusta

  • Almenn viðhald og viðgerðir

  • Bremsur, demparar o.fl.

bottom of page